Pappelina

Sænsku plastmotturnar eru komnar aftur í allri sinni dýrð.

Skoðaðu úrvalið af mottum hér.

Uppáhalds

:

Molly gólfmotta sólsetur

Verð 22.500 kr.
:

Fia gólfmotta grasgræn

Verð 17.500 kr.
:

lífræn tuska/þvottastykki

Verð 1.250 kr.
:

lífræn diskaþurrka

Verð 2.590 kr.
:

lífræn svunta með vasa

Verð 5.980 kr.
:

lífrænn risaklútur

Verð 4.980 kr.
:

langur smekkur úr lífrænni bómull

Verð 2.980 kr.
:

síð svunta úr lífrænni bómull

Verð 5.980 kr.
:

tehetta úr lífrænni bómull

Verð 5.590 kr.
:

bjórglas Abbey 6pk

Verð 4.900 kr.
:

SwissLine töfrasproti

Verð 33.900 kr.
Vörur 1 - 11 af 11

Nýtt af blogginu

Súkkulaðikaka

Heimsins einfaldasta súkkulaðikaka með Bamix - 22 maí 2017

Helga Gabríela, matarbloggari, deilir með okkur uppskrift að einfaldri súkkulaðiköku með hjálp Töfrasprotans. Í uppskriftinni eru einungis fimm hráefni og hún inniheldur engan hvítan sykur, ekkert hveiti og engar mjólkurvörur. Þið verðið að prófa þessa!

vel til steiktar pönnur

Að steikja til pönnu - 19 maí 2017

Það eru til ótal aðferðir við að steikja til pönnu. Sumir notast við kartöfluhýði, aðrir salt. Margir setja pönnuna á hellu, aðrir inn í ofn og enn aðrir vilja helst fleygja henni á beran eld. Allar aðferðirnar eiga þó tvennt sameiginlegt: Olíu og hita. Þessi tvö atriði eru í raun allt sem þarf.

Skoða bloggið


PóstlistiÞetta vefsvæði byggir á Eplica