Verslun

Molly gólfmotta sólsetur

Pappelinu motturnar eru ofnar í Dölunum í Svíþjóð í hefðbundnum vefstólum. Þær eru praktískar og viðhaldslitlar, framleiddar úr sænsku PVC efni. Motturnar eru soðnar saman á endunum og Pappelinu lógóið þrykkt í. Þetta gerir það að verkum að motturnar geta ekki raknað upp og liggja mjög flatar á gólfinu, án falds. Það getur munað ±4% innan stærða vegna þeirra handverksferla sem motturnar ganga gegn um í framleiðslunni.

Verð 23.900 kr.

  • LandSvíþjóð
  • Afhendingartími4 - 6 vikur
  • EfniviðurPVC plast
  • Stærð70 X 200 SM

Vörumerki

Pappelina