Gleðilega páska

Opnunartími um páska

01. apr. 2015

Nú eru páskarnir á næsta leyti og við ætlum að liggja í leti, elda páskalamb og háma í okkur páskaegg eins og aðrir. Það verður þó opið á skírdag en opnunartími er sem hér segir:

Opnunartímu um páska

 Skírdagur 2. apríl  13 - 17
 Föstudagurinn langi 3. apríl lokað
 Laugardagur 4. apríl 11 - 18
 Páskadagur 5. apríl lokað
 Annar í páskum 6. apríl lokað

Á þriðjudaginn, 7. apríl tekur svo við hefðbundinn opnunartími, 10 - 19 virka daga og 11 - 18 laugardaga.

Njótið páskanna!
Starfsfólk Kokku