Miðborgarvaka

Miðvikudaginn 13. maí verður opið fram á kvöld

12. maí 2015 Viðburðir

Miðborgarvaka verður í bænum á morgun. Við ætlum auðvitað ekki að sitja hjá. Hjá okkur verður 15% afsláttur af öllu og ýmsar uppákomur víðs vegar um bæinn.