Blogg: eftirréttir

Súkkulaðikaka

Heimsins einfaldasta súkkulaðikaka með Bamix - 22. maí 2017 Uppskriftir Bakstur Bamix eftirréttir veislur

Helga Gabríela deilir með okkur uppskrift að einfaldri súkkulaðiköku með hjálp Töfrasprotans. Í uppskriftinni eru einungis fimm hráefni og hún inniheldur engan hvítan sykur, ekkert hveiti og engar mjólkurvörur. Þið verðið að prófa þessa!

Lesa meira

Súkkulaði­slátur - 23. nóv. 2014 Uppskriftir eftirréttir

Þessi uppskrift er upprunalega frá Ítalíu þar sem menn kalla þetta súkkulaðisalamí, en mér þótti þetta afar skemmtilegt tilbrigði við íslenska blóðmörinn og gaman að koma fólki á óvart með því að bjóða upp á slátur í eftirmat.  Ég er enn að íhuga hvaða bragðefni sé íslenskast, hef ekki enn lagt í að setja íslenskt brennivín út í blönduna, en krakkarnir mínir eru hrifnastir af "slátrinu" óbragðbættu þannig að súkkulaðið njóti sín eitt...

Lesa meira