Blogg: fljótlegt

Kartöflur að líbönskum sið

Batata harra - 26. sep. 2016 Uppskriftir Fljótlegt vegan

Það er komið haust og eins og sannir matgæðingar tökum við því fagnandi. Nú er allt morandi í nýrri uppskeru og veðráttan er farin að kalla á annars konar eldamennsku. Hér deilum við uppskrift að nýuppteknu smælki elduðu á frumlegan hátt.

Lesa meira

Píta með marokkósku lambi - 16. nóv. 2014 Uppskriftir Fljótlegt lamb

Þessi útfærsla af pítu er sérlega góð og skemmtileg tilbreyting frá hinni dæmigerðu íslensku pítu löðrandi í sósu. Rétturinn virkar vel bæði sem léttur sumarréttur og á köldum vetrarkvöldum. Sérlega hollur og einfaldur réttur.

Lesa meira