Blogg: fréttir

Við fengum verðlaun! - 19. mar. 2018 Fréttir

Við gætum ekki verið stoltari að segja frá því að á dögunum unnum við til hinna virtu GIA verðlauna. Verðlaunin eru einn stærsti heiður sem verslun í húsbúnaðargeiranum getur hlotið og erum við fyrsta íslenska verslunin sem fær hans aðnjótandi. 

Lesa meira
Honnunarmars

Hönnunarmars 2016 - 08. mar. 2016 Fréttir Viðburðir Kahla

Diplómanám í mótun við Myndlistaskólann í Reykjavík hefur undanfarin ár unnið náið með postulínsframleiðandanum Kahla í Þýskalandi. Nemendur sýna verk í vinnslu í glugganum hjá okkur á Hönnunarmars.

Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár! - 05. jan. 2015 Fréttir

Velkomin í árið 2015. Verðbreytingar urðu á öllu í versluninni um áramótin sem eru stórgóðar fréttir í flestum tilfellum. Gólfmottur lækka umtalsvert.

Lesa meira