Blogg: gjafir

Oskalisti_svonu

Óskalisti Svönu - 03. des. 2017 gjafir jól Svart á hvítu

Svana Lovísa Kristjánsdóttir heldur úti heimilis- og hönnunarblogginu Svart á hvítu. Hún sagði okkur aðeins frá jólahefðunum og við fengum Svönu til að setja saman óskalista. Hann inniheldur hvorki fleiri né færri en 20 hluti!

Lesa meira

Útskriftargjafir - 27. maí 2016 gjafir útskrift

Nú er útskriftartörnin hafin. Það er alls konar fólk að klára áfanga í lífi sínu: Ungir sem aldnir, stúdentar, bakkalárar... sumir nýfluttir að heiman og aðrir löngu búnir að koma sér fyrir. Auðvitað eigum við eitthvað í útskriftargjafir fyrir alla!

Lesa meira