Blogg: jól

Lussekatter---1

Lúsíubollur úr súrdeigi - 13. des. 2017 Uppskriftir Bakstur súrdeig jól

Lúsíuhátíðin er haldin hátíðleg 13. desember ár hvert, þá einna helst í Svíþjóð. Þó svo að Lúsíuhátíðin hafi kannski ekki fest sig almennilega í sessi hér á landi þá er hún samt hið fínasta tækifæri til þess að baka þessar gómsætu saffranbollur!

Lesa meira
Oskalisti_svonu

Óskalisti Svönu - 03. des. 2017 gjafir jól Svart á hvítu

Svana Lovísa Kristjánsdóttir heldur úti heimilis- og hönnunarblogginu Svart á hvítu. Hún sagði okkur aðeins frá jólahefðunum og við fengum Svönu til að setja saman óskalista. Hann inniheldur hvorki fleiri né færri en 20 hluti!

Lesa meira

Eplakrans - 25. nóv. 2015 Föndur jól

Þetta er aðeins öðruvísi uppskrift en við erum vön að deila með ykkur: Aðventukransinn okkar í ár! Það eina sem þú þarft eru fjögur epli, fjögur kerti, kjarnskeri og laus kvöldstund. Kransinn tekur innan við hálftíma að búa til.

Lesa meira

Villigæsabringa með berjasósu - 24. okt. 2014 Uppskriftir Hátíðarmatur jól gæs

Þetta er svona sparimatur enda eru villigæsir sjaldnast á borðum hvers dags nema kannski hjá stórtækustu veiðimönnunum.  Þessi útgáfa fæddist á jólunum og var algjörlega ómótstæðileg, það lá við að sósan væri sleikt af diskunum.  Það má gjarnan leika sér með þetta og prófa aðra fugla en íslenska heiðagæs og svo er ekkert þvi til fyrirstöðu að nota önnur ber eða ávexti í sósuna.  En þetta var algjört nammi.

Lesa meira