Blogg: kahla

Honnunarmars

Hönnunarmars 2016 - 08. mar. 2016 Fréttir Viðburðir Kahla

Diplómanám í mótun við Myndlistaskólann í Reykjavík hefur undanfarin ár unnið náið með postulínsframleiðandanum Kahla í Þýskalandi. Nemendur sýna verk í vinnslu í glugganum hjá okkur á Hönnunarmars.

Lesa meira

Magic Grip frá Kahla - 10. jún. 2015 Nýjungar Kahla

Kahla boðar byltingu í postulíni. Dîner - nýtt stell og eldföst form með sílikonrönd á botninum. Praktískt, eldfast, eiturefnalaust og endingargott.

Lesa meira