Blogg: moomin

Nýir Múmínbollar 2018 - 07. mar. 2018 Nýjungar Arabia Moomin

Eftir tveggja ára hönnunarferli hefur Arabia gefið út tvær nýjar Múmín línur, galdrakallinn og Þöngul & Þrasa. Hönnuðurinn, Tove Slotte, byggir teikningar sínar á upprunalegum teikningum Tove Jansson. Myndirnar sýna íbúa Múmíndals í hinum ýmsu verkefnum en bakgrunnsliturinn endurspeglar persónuleika þeirra. Fyrsti söludagur á Íslandi er föstudagurinn 9. mars. 

Lesa meira