Blogg: pappelina

Pappelina er 20 ára! - 02. sep. 2019 Nýjungar pappelina

Í tilefni tuttugu ára afmælis Pappelinu munum við bjóða upp á sérstakt afmælistilboð á Pappelinu mottunum. Í september verður 20% afsláttur af öllum mottum (einnig sérpöntuðum) og gildir tilboðið til og með 30. september 2019.  Smelltu hér til að skoða motturnar.

Lesa meira
Pappelina_will_mustard_vanilla

Pappelina nýjungar - 28. sep. 2016 Nýjungar pappelina

Sænsku motturnar frá Pappelinu hafa eignast ótal aðdáendur hér á Íslandi. Yfirleitt hafa allir getað fundið eitthvað við sitt hæfi enda frábært úrval. Svíarnir sjá þó síður en svo ástæðu til að slaka á og eru sífellt að bæta við nýjum mynstrum og stærðum. Í þessari færslu förum við yfir haustnýjungarnar frá Pappelinu.

Lesa meira

Pappelinu nýjungar - 16. mar. 2015 Nýjungar pappelina

Mottulínan 2015 er lent; Fjögur ný mynstur, nýir litir og lengdir sem hafa ekki fengist áður! 

Lesa meira