Blogg: súrdeig

Að fóðra súrinn og hnoðlaust byrjendabrauð
Til þess að geta bakað skiptir máli að súrinn (einnig kallað súrdeigsmóðir) sé hress og í góðu jafnvægi. Annars getur reynst erfitt og jafnvel ómögulegt að baka úr honum. Þetta er í rauninni eins og að eiga lítið gæludýr á eldhúsbekknum sínum. Hér er farið í meginatriði fóðrunar og í lokin deilir Ragnheiður Maísól uppskrift að hnoðlausu byrjendabrauði
Lesa meira
Lúsíubollur úr súrdeigi
Lúsíuhátíðin er haldin hátíðleg 13. desember ár hvert, þá einna helst í Svíþjóð. Þó svo að Lúsíuhátíðin hafi kannski ekki fest sig almennilega í sessi hér á landi þá er hún samt hið fínasta tækifæri til þess að baka þessar gómsætu saffranbollur!
Lesa meira
Hvernig býrðu til súrdeigsmóður?
Áður en súrdeigsbakstur hefst þarf að verða sér út um svokallaða súrdeigsmóður, eða geril. Það kann að hljóma flókið að búa til lítið vistkefi í krukku en það er hægðarleikur ef farið er rétt að. Hér útskýrir Ragnheiður Maísól ferlið skref fyrir skref á einfaldan hátt.
Lesa meira
Hvað er súrdeig?
Það má segja að súrdeigið hafi átt svokallað „come-back“ á síðustu árum. Það er ekki langt síðan eingöngu heilsubúðir seldu súrdeigsbrauð en í dag stöndum við í löngum röðum til að komast yfir þennan heilaga gral brauðsins. Hvað er svona merkilegt við súrdeigsbrauð? Ragnheiður Maísól Sturludóttir útskýrir fyrir okkur hvað heillar hana við súrdeigið í þessum fyrsta lið á blogginu um súrdeigsgerð.
Lesa meira