Blogg: vegan

Kartöflur að líbönskum sið

Batata harra - 26. sep. 2016 Uppskriftir Fljótlegt vegan

Það er komið haust og eins og sannir matgæðingar tökum við því fagnandi. Nú er allt morandi í nýrri uppskeru og veðráttan er farin að kalla á annars konar eldamennsku. Hér deilum við uppskrift að nýuppteknu smælki elduðu á frumlegan hátt.

Lesa meira