Blogg: viðburðir

Honnunarmars

Hönnunarmars 2016 - 08. mar. 2016 Fréttir Viðburðir Kahla

Diplómanám í mótun við Myndlistaskólann í Reykjavík hefur undanfarin ár unnið náið með postulínsframleiðandanum Kahla í Þýskalandi. Nemendur sýna verk í vinnslu í glugganum hjá okkur á Hönnunarmars.

Lesa meira

Októberhátíð - 02. okt. 2015 Viðburðir

Léttar veitingar í boði og 20% afsláttur af öllum bjórglösum. Lifandi tónlist víðsvegar um bæinn.

Lesa meira

Miðborgarvaka - 12. maí 2015 Viðburðir

Miðborgarvaka verður í bænum á morgun. Við ætlum að sjálfsögðu ekki að missa af partýinu! Opið til 22 og 15% afsláttur af ÖLLU! 

Lesa meira

Hollara örbylgjupopp - 12. maí 2015 Uppskriftir Fróðleikur Nýjungar Viðburðir Lékué

Popp í nýju örbylgju poppskálinni frá Lékué - myndir og uppskriftir. Hvað má bjóða þér? Karrýpopp, súkkulaðipopp eða brakandi hollt popp án olíu?

Lesa meira