flöskur og brúsar

Tulipop Fred vatnsbrúsi

Vatnsbrúsi úr stáli með hinum dularfulla Fred. Tilvalinn í ferðalagið og/eða skólann! Fred er krúttlega skógardýrið sem þráir að vera ógnvaldur Tulipop en það sem stendur honum fyrir þrifum í þeim efnum er að hann er alltof góður inn við beinið. Ryðfrítt stál með plastloki. Án BPA. Handþvottur er æskilegur.

Verð 2.200 kr.

  • LandÍsland
  • EfniviðurStál
  • StærðØ: 6,5 H: 17,5

Vörumerki

Tulipop