bakkar og standar

RO Toolbox nr 4

Toolboxvörurnar frá Ro Collection eru sveigjanlegar geymsluhirslur. Það er hægt að geyma allt frá tímaritum og skrifstofuverkfæra til krydda og olía í eldhúsinu. Toolboxin eru unnin í höndunum í Danmörku og þau geta haldið allt að 6 kg.

Hönnun: Aurélien Barbry.

Verð 19.800 kr.

  • LandDanmörk
  • Efniviðuraskur
  • Stærð18 X 47 X 24 CM

Vörumerki

Ro Collection