kaffi og te

EM77 hitakanna lavender

EM 77 hitakannan er þekktasta vörulína Stelton og dregur hún nafn sitt af hönnuðinum Erik Magnussen sem hannaði könnuna árið 1971. Könnunni fylgja tvær gerðir af lokum, annars vegar lausa lokið sem heldur könnunni lokaðri þar til þú hellir úr henni og hins vegar skrúftappinn sem gerir þér kleift að taka könnuna með þér í lautarferðina eða gönguna. Það er gler inni í hitakönnunni sem heldur kaffinu heitu í allt að 6 tíma, við mælum með að hella heitu vatni í könnuna og leyfa henni að hitna áður en þú hellir tilbúna kaffinu í hitakönnuna.

Verð 10.900 kr.

  • LandDanmörk
  • EfniviðurPlast
  • Stærð1 L

Vörumerki

Stelton