skálar og föt

RO 10 skál fölgrá

Matarstellið frá Ro Collection er handgert úr steinleir. Línan er innblásin af japanskri fagurfræði og dönsku notagildi. Hið lífræna þríhyrnda form einkennir leirvörurnar frá Ro Collection. Skálarnar eru eru mótaðar í höndunum og glerjaðar í lifandi litum.

Þar sem skálarnar eru gerðar í höndunum getur glerjunin verið ólík á milli skála, þar með er hver skál einstök.

Skálarnar eru eldfastar og mega fara í uppþvottavél


Hönnun: Rebecca Uth.

Verð 11.800 kr.

  • LandDanmörk
  • Efniviðursteinleir
  • Stærð30,5 CM

Vörumerki

Ro Collection