hreinlæti

sápa úr kindamjólk

Þessi kindasápa er einstaklega mild. Kindamjólkin verndar og mýkir húðina með aukinni notkun. Það er einnig að finna möndluolíu og shea hnetusmjör í sápunni ásamt vottaðri RSPO pálmaolíu, vatni, ilmi og auðvitað náttúrulegri kindamjólk. Þær eru sætar á að líta, nærandi og ilma vel!

Verð 750 kr.

  • LandÞýskaland
  • EfniviðurKindamjólk, möndluolía og shea butter
  • Stærð100 gr.

Vörumerki

Redecker