matarstell

Tulipop Gloomy matarstell

Gloomy matarstell gert úr bambus sem inniheldur disk, skál og glas. Sveppastelpan Gloomy ævintýragjörn, sniðug og hvatvís en þó umfram allt hugrökk. Hún elskar ráðgátur og leyndardóma. Gloomy er uppátækjasöm að eðlisfari og á það jafnvel til að vera svolítið hrekkjótt. Þetta sett er gert úr endurvinnanlegum bambus trefjum. Bambus trefjar eru umhverfisvænt efni, því bambus er fjölær jurt og efnið er auðvelt að endurvinna. Má þvo í uppþvottavél en mælt er með að stilla ekki á hærri hita en 60°, til að koma í veg fyrir að litirnir fölni. Má ekki setja í örbylgjuofn.

Verð 6.900 kr.

  • LandÍsland
  • EfniviðurBambustrefjar
  • Stærð225 X 225 X 107 MM

Vörumerki

Tulipop