Kertastjakar

Jansen+co kertastjaki lítill

Þessi vara er að hluta til handgerð og getur því verið blæbrigðamunur milli eintaka.Kertastjakinn er úr duftlökkuðu og húðuðu stáli. Jansen+co er hönnunarfyrirtæki sem er staðsett í Amsterdam. Vörurnar eru hannaðir með það í huga að þeim sé raðað sitt á hvað enda kallast þeir á þrátt fyrir að vera afar fjölbreyttir. Í hönnun Jansen+co eru gæði höfð að leiðarljósi sem og ábyrgir framleiðsluhættir.

Verð 6.950 kr. Netverð 3.475 kr.

  • LandKína
  • EfniviðurStál
  • StærðH: 20 CM Þ: 12 CM

Vörumerki

Jansen+Co