kerti

Urð Birta ilmkerti

Birta táknar stöðuga birtu sumarsins. Ilmurinn er léttur, sætur og örlítið púðurkenndur. Hann vekur minningar úr bernsku um heyskap og saklausar sólkysstar kinnar. Ilmurinn samanstendur af hlýjum viðartónum, rafi og ferskum blómum.

Kertin frá Urð eru framleidd úr blöndu af hágæða soja- og býflugnavaxi. Kveikurinn er úr 100% bómull. Brennslutími 40-45 klst. Framleitt í Frakklandi.

Verð 5.850 kr.

  • LandFrakkland
  • EfniviðurSoja- og býflugnavax, ilmefni
  • Stærð40 - 45 STUNDIR

Vörumerki

Urð