kerti

Urð Dimma ilmkerti

Dimma táknar haustið og aukna dimmu. Ilmurinn er kraftmikill, kryddaður og ávaxtaríkur. Hann vekur minningar um skógarferð, nýfallin rauðbrún haustlauf og berjamó. Ilmurinn samanstendur af ávöxtum, kryddi, barrtrjám og villtum berjum.

Kertin frá Urð eru framleidd úr blöndu af hágæða soja- og býflugnavaxi. Kveikurinn er úr 100% bómull. Brennslutími 40-45 klst. Framleitt í Frakklandi.

Verð 5.850 kr.

  • LandFrakkland
  • EfniviðurSoja- og býflugnavax, ilmefni
  • Stærð40 - 45 STUNDIR

Vörumerki

Urð