önnur heimilisvara

Eldfærahundurinn sparibaukur

Sparibaukurinn frá Spring Copenhagen sækir innblástur frá ævintýri H.C. Andersen, Eldfærin. Í ævinýrinu sitja þrír hundar á vörð um fjársjóð sem aðalpersónan sækist eftir. Það er því viðeigandi að hannaður hafi verið sparibaukur i hundslíki, en hann er settur saman úr beyki, hlyn og hnotu. Eyru og skott hundsins eru úr kúaleðri. Eldfærahundurinn er stofustáss sem hentar fólki á öllum aldri, börnum sem og fullorðnum, enda skemmtilega hannaður af miklum innblæstri. Hönnun: Jesper Wolff

Verð 8.500 kr.

  • LandDanmörk
  • EfniviðurEik
  • Stærð15 CM

Vörumerki

Spring Copenhagen