skraut

skopparakringla

Hagnýt hönnun er í fyrirrúmi hjá hönnuðatvíeykinu SHFT. Skopparakringlan er í formi ballerínu og er hægt að stilla henni upp sem fallegu stofustássi. Einnig er hægt að nota hana sem leikfang til að þjálfa hreyfifærni barna. Ballerínan er einstök vara sem er sett saman með höndunum. Hönnun: SHFT.

Verð 5.500 kr.

  • LandDanmörk
  • EfniviðurHnota og eik
  • Stærð12,5 X 12,5 X 12,5 CM

Vörumerki

Spring Copenhagen