værðarvoðir

Random Rug teppi

Random Rug teppin frá Tweedmill eru búin til úr endurunni ull. Því eru engin tvö teppi eins og öll þeirra einstök á sinn hátt. Það kemur þér því skemmtilega á óvart þegar þú festir kaup á Random Rug. Það er að sjálfsögðu hægt að koma í Kokku og sjá hverju er úr að velja.


Teppið er hægt að nota innandyra á köldu vetrarkvöldi sem og úti í lautarferðina á sólríkum sumardegi.

Tweedmill Textiles er fyrirtæki frá Stóra-Bretlandi og hefur framleitt textíl vörur frá árinu 1971. Gæði og notagildi eru í fyrirrúmi hjá Tweedmill, það mætti jafnvel segja að þau gildi séu ofin í stefnu þeirra.

Verð 5.950 kr.

  • LandStóra-Bretland
  • EfniviðurUll
  • Stærð120 x 150 CM

Vörumerki

Emile Henry