kústar og sópar

fjaðrakústur, langur

Strútsfjöðurin er drottning fjaðrakústa. Þar sem hver fjöður samanstendur af mörgun smáum fjöðrum dreifir fjöðurin ekki rykinu heldur dregur það upp í kústinn. Fjaðrakústar með strútsfjöðrum eru rosalega léttir og henta því einstaklega vel í gler, viðkvæma eða smáa hluti sem detta auðveldlega.
Útlit strútsfjaðra fer eftir ársíma og geta þær því verið stærri eða smærri, þykkari eða þynnri og ljósari eða dekkri. Því er enginn fjaðrakústur eins, það er það sem gerir þá einstaka!

Verð 5.490 kr.

  • LandÞýskaland
  • Efniviðurviðarskaft og strútsfjaðrir
  • Stærð110 CM

Vörumerki

Redecker