geymsla matvæla
Savel matarbjörg
Savel er sveigjanleg matarbjörg sem innsiglar mat og heldur honum ferskum. Ef þú átt eftir eina sneið af appelsínu, hálft avókadó eða ert jafnvel bara búin/n að skera burt eina sneið af sítrónu kemur Savel til bjargar og heldur matnum ferskum í allt að viku.
Verð 1.490 kr.
- LandÁstralía
- EfniviðurSílikon
- Stærð10,5 X 15 CM
Vörumerki
