brauð og pizzur

pizzasteinn, grár

Pizzasteinninn frá Emile Henry er búinn til úr glerjuðu keramíki sem þolir verulega háan hita. Hægt er að nota steinninn til þess að hnoða og teygja á deiginu fyrir bakstur. Þar sem pizzasteinninn þolir háan hita tryggir hann að pizzabotninn verði stökkur og gullinn og að pizzan haldist heit á meðan á máltíð stendur.
Þolir frá -20 til 450°

Emile Henry vörurnar eru handgerðar í Burgundy ríkí í Frakklandi.

Verð 8.900 kr.

  • LandFrakkland
  • EfniviðurKeramík
  • Stærð36,5 CM

Vörumerki

Emile Henry