Pottar og pönnur

Blacklock járnpanna

Hin nýja, létta og þrí-olíubakaða Blacklock panna frá Lodge markar áratuga nýjungagirni Lodge veldisins, allt frá því að Joseph Lodge yfirgaf heimaríki sitt, Pennsylvaníu, í leit að vinnu árið 1863.
Pannan er:
Olíubökuð í þrígang til þess að ná fram náttúrulegri viðloðunarfrírri húð.
Mjög þunnt steypt til að hafa hana sem léttasta.
Hærra og lengra skaft.
Ávalar hliðar til að auðvelda spaðanotkun.
Framleidd í Suður-Pittsburgh í Tennessee í Bandaríkjunum.

Verð 19.900 kr.

  • LandUSA
  • EfniviðurJárn
  • Stærð26 CM

Vörumerki

Lodge