brauðristar

Graef brauðrist, hvít

Brauðristin frá Graef er með stórum opum sem eru bæði 30 mm á breidd svo hægt er að rista þykkar brauðsneiðar. Í vélinni eru fjögur hitaelement sem sjá um að glóða brauðið og vélin er enn fremur einangruð svo hægt er að taka utan um hana þegar hún er í notkun á þess að brenna sig. Ef brauðsneið festist í vélinni slekkur vélin sjálfkrafa á sér til að gæta fyllsta öryggis.
Brauðristin er hluti af Young Line línu Graef og eru vörurnar framleiddar til þess að vera einfaldar í notkun og nettar í lögun svo pláss er fyrir þær í öllum eldhúsum, stórum sem smáum.

Verð 12.900 kr.

  • Stærð27x18x19 CM
  • LandÞýskaland

Vörumerki

Graef