kaffi og te

Marchesa kaffivél

Marchesa kaffivélin færir kaffihúsið heim. Hún er hluti af Family Line línu Graef og er því mjög notendavæn. Hægt er að hella upp á einfaldan eða tvöfaldan espresso bolla í einum hvelli sem og flóa mjólk með freyðaranum (360°).
Vatnstankurinn er 2,5 lítrar og vélin lætur þig vita þegar komið er að innri þrifum. Þá er einnig svokallað „standby mode“ á kaffivélinni til þess að spara orku.

Verð 139.800 kr.

  • LandÞýskaland
  • EfniviðurStál
  • Stærð27x33,5x32,5 CM

Vörumerki

Graef