rafbrýni

Chef's Choice Trizor XV rafbrýni

Þetta kraftmikla rafbrýni notast við háþróaða tækni til að brýna bæði slétta og tennta hnífa með 15° egg sem brýnd er beggja vegna eða öðru megin. Hentar einnig til að breyta heimilishnífum með 20° egg í skarpa 15° egg. Brýnið notast við einkaleyfisvarna tækni sem skilar hnífnum jafnvel beittari en þegar hann var nýr. Tvö slípunarþrep með mismunandi fláa gera það að verkum að bitið endist lengur en með hefðbundinni V-laga egg og nákvæmni er gætt með innbyggðum stuðningi við hnífsblaðið, hvort sem það er þykkt eða þunnt, en brýnið leiðir eggina á réttan stað svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur af að hitta. Þriðja þrepið slipar blaðið og er einnig notað til að skerpa tennta hnífa.

Brýnið hentar til almenns viðhalds á eftirfarandi hnífum:
Kokkahnífar
Santoku hnífar
Brauðhnífar
Úrbeiningarhnífar
Veiðihnífar
Vasahnífar

Verð 32.900 kr.

  • LandUSA

Vörumerki

Chefs Choice