töfrasprotar

Bamix kvörn, vatnsþétt

Kvörnina frá Bamix er hægt að nota til þess að hakka og mauka allskonar. Töfrasprotanum er einfaldlega stungið í þar til gert pláss á loki kvarnarinnar og hann svo settur í gang. Vatnsþétta kvörnin hentar til dæmis vel fyrir krydd, hnetur, kaffi hummus eða pestó.

Bamix töfrasprotarnir hafa ekki breyst mikið síðustu 60 árin. Þeir voru fyrstu matvinnsluvélar sinnar tegundar árið 1954 þegar framleiðslan hóft í Sviss þar sem sprotarnir eru enn framleiddir. Í dag eru Bamix komnir í nýtískulegri búning og margir fylgihlutir hafa bæst við. Þrátt fyrir að vera fyrirferðarlitlir er mótorinn mjög kraftmikill. Framleiðendur Bamix hika ekki við að lýsa því yfir að hann sé öflugasti töfrasprotinn á markaðnum.

Verð 6.490 kr.

Væntanlegt
  • LandSviss
  • EfniviðurPlast

Vörumerki

Bamix