kaffi og te

Moccamaster 741, silfur

Það tekur Moccamaster KGB741 kaffivélina aðeins 6 mínútur að hella upp á 10 kaffibolla. Vélin sér til þess að gráðuhitinn á vatninu helst á milli 92° og 96° til þess að halda bragði kaffisins dúnmjúku. Þar að auki er hella undir kaffikönnunni sem heldur hita kaffisins á milli 80° og 85° gráða og hægt er að ýta á rofa svo hellan slökkvi á sér 40 mínútum eftir uppáhellinguna.

Moccamaster kaffivélarnar eru búnar til og settar saman í Hollandi. vélarnar eru settar saman úr endurvinnanlegum efnum sem eru að auki laus við öll aukaefni. Vélarnar eru SCA og ECBC vottaðar og þeim fylgja 5 ára ábyrgð.

Verð 39.800 kr.

  • LandHolland
  • Stærð36 x 32 x 17 CM

Vörumerki

Moccamaster