kaffi og te

Graef 800 kaffikvörn

CM 800 kaffikvörnin er með kónískri kvörn úr ryðfríu stáli sem mylur baunirnar með þeim hætti að hún viðheldur ilmi kaffibaunanna. Hægt er að mylja sérstakar espresso kaffibaunir með efri kvörninni og neðri kvörnin sér til þess að kaffið ratar með réttum hætti í greipina. Kvörninni fylgir bursti, kaffibaunabaukur (350 gr.) með loki og tvær greipafestingar (Ø70 mm og Ø60 mm). Það eru 40 stillingar þegar kemur að grófleika mölun kaffisins frá fínu upp í gróft og hægt er að stilla magn kaffibolla frá 1 upp í 12 bolla.

Verð 32.900 kr.

Væntanlegt
  • LandÞýskaland
  • Stærð23x13,5x40 CM

Vörumerki

Graef