sérhæft

fjölnota vaxklútar S+M+L

Þessi pakki inniheldur eftirfarandi vaxklúta: 1 x S(17,5 X20 CM), 1 x M (25X27,5 CM), 1 x L (33X35 CM).

Sjálfbær og náttúrlegur kostur í stað matarfilmu. Með þessum fjölnota vaxklútum er hægt að geyma ost, brauð, ávexti og grænmeti, samloku eða til að pakka nestinu þínu í næsta ævintýrinu. Það er hægt að þvó klútana og þeir eru 100% niðurbrjótanlegir.
Þegar þú notar fjölnota vaxklútinn þinn geturðu notað hlýju lófa þíns svo klúturinn haldist. Bee‘s Wrap vörurnar hafa verið búnar til í Vermont í Bandaríkjunum frá árinu 2012 og hafa þau hlotið ýmsar vottanir.Vaxklútarnir eru búnir til úr GOTS vottaðri og lífrænni bómull, sjálfbæru uppskornu bývaxi, lífrænni jojoba olíu og trjákvoðu.

Verð 3.690 kr.

  • LandUSA
  • Efniviðurlífræn bómull, bývax

Vörumerki

Bee's Wrap