sérhæft

grænmetisborgarapressa

Með grænmetisborgarapressunni er hægt að útbúa þétta grænmetisborgara og jafnframt borgara með fyllingu. Ef þú vilt gera borgara með fyllingu þarftu aðeins að hálffylla silikonmótið, snúa pressunni við og stimpla út lítið hólf fyrir fyllinguna, t.a.m. ost eða spínat. Að því loknu seturðu meira af grænmetisborgarahráefninu ofan á og pressar. Silikonmótið er hægt að skella í uppþvottavélina en mælt er með að þvo plastpressuna sjálfa upp í höndunum.

Verð 2.490 kr.

  • LandSpánn
  • EfniviðurPlast og silikon
  • StærðÞ: 11,1 H: 6 CM

Vörumerki

Lekué