sigta, sía, merja

fjölnota kaffifilter

Þessi fjölnota kaffifilter er úr 100% lífrænt vottaðri GOTS bómull. Filterinn er hannaður, framleiddur og saumaður saman á saumaverkstæði í Lidköping í Svíþjóð.

Það er hægt að þvo filterinn í þvottavél á 60° án þvotta-og mýkingarefnis.

Verð 2.590 kr.

  • LandSvíþjóð
  • Efniviður100 % lífræn bómull
  • Stærðstandard 1x4

Vörumerki

Gröna Gläntans