Fagurkerinn

Caravel kertastjaki

Innblástur Caravel stjakanna er fenginn frá skipunum að sama nafni. Hönnuðurinn dáðist að lögun mastra skipanna sem barn og má sjá það skýrt í verki hans. Caravel stjakarnir eru handunnir, því er smávægilegan breytileika að finna meðal stjakanna.

Verð 15.900 kr.

  • LandDanmörk
  • EfniviðurEik
  • Stærð29,5 X 29,5 x7

Vörumerki

Spring Copenhagen