Verslun

Eldflugan Grande aðventuljós, ljósgrátt

Eldflugan var upprunalega hönnuð sem nútímalegt svar við klassíska aðventuljósinu sem við höfum mátt venjast. Eldflugurnar hafa verið hannaðar og framleiddar í Svíþjóð í meira en tuttugu ár. Það eru 19 perur í hverju ljósi sem koma á einstaklega fallegri birtu.

Eldflugan aðventuljósin koma í tveimur stærðum og fimm litum.


Hönnun: Marie Lundgren-Carlgren og Kina Strandberg.

Verð 89.900 kr.

  • LandSvíþjóð
  • EfniviðurMálmur
  • Stærð58 x 50 x 12,5 CM

Vörumerki

Eldflugan